Hönnun, Gæði og Famennska í fyrirrúmi

Úthugsaðar launsir fyrir þá sem kjósa gæði

Við afhendum fullbyggð hús, sem byggja á gæðum og fagmennsku

Bestinghouse er að byggja frístundahús á góðum stað í Grímsnesi.
Lóðirnar eru eignalóðir, um 5.000 fermetrar að stærð.  Húsin verða um 120 fermetrar að stærð og möguleiki á að hafa einnig sólstofu sem hægt er að bæta við síðar, ef vill.
Bestinghouse býður einnig þeim sem vilja að eignast samskonar hús að byggja þau á þeirra eigin lóð.  Húsin koma tilbúin til uppsetnignar ofan á gólf.  Við munum annast alla verkþætti fyrir þá sem það kjósa.  Við útvegum allar teiknignar og þegar þær hafa verið samþykktar pöntum við húsin, sem tekur um þrjá mánuði að fá til landsins og er þá tíminn nýttur til að gera allt klárt til að hefjast handa þegar þau koma.´

Við erum einnig að bjóða afar hentug gestahús sem einnig geta nýst sem lítlir sumarbústaðir, vinnustofur, hemaskrifstofur, til  tólistaæfinga, svo eitthvað sé nefnt og þá henta þau vel þeim sem eru að leigja ferðamönnum gistingu í smáhýsum.

Við svörum fyrirspurnum innan 24 klukkustunda.

Skipulag hússins byggir á góðri nýtingu og auðveldu aðgengi bæði að húsinu innan dyra og í kringum húsið

Tilvalinn staður til að dvelja á og njóta lífsins

Lóðirnar eru eignalóðir, um 5.000 fermetrar að stærð.  Húsin eru um 120 fermetrar að stærð og möguleiki á sólstofu sem hægt er að bæta við síðar, ef vill.  Heimilt er að leigja húsin út á frjálsum markaði.